Topp Útvarpsstöð Á Akranesi

Skaga Rásin

A.T.H. Hægt er að fá að prófa á Laugardögum frá 12:00 til 14:00.
Þessa daga er ekki hægt að velja því þættir eru þegar á dagskrá þá.
Föstudaga frá 20:00 til 22:00
Laugardagar frá 20:00 til 00:00
Sunnudagar eru Frídagar.

Með því að sækja um þátt færðu eftirfarandi.
Útvarpsforrit til að spila Tónlistina.
Öll stef fyrir þáttinn eru búin til á staðnum.

Til að fá að vera með þátt þarf að fylla í alla ramma.
Ef þú ert Yngri en 18 Ára þarftu að fá leyfi hjá foreldrum þínum til að sækja um og til að fá að vera með þátt.
A.T.H. Ekki er umsóknum svara hjá Yngri en 18 Ára nema að Forráðamaður/Foreldri sé Sjálfur búin að rita nafnið sitt undir.
Sem dæmi Ef faðir Jón Jónsson – Faðir eða um er að ræða Móður þá Nanna ólafsdóttir – Móðir.

Hannað Af

© Allur Réttur Áskilinn. Skaga Rásin 2016 - 2024 ©

0%