
Skaga Rásin Topp Útvarpsstöð Á Akranesi
Daníel - 12.2.2023 Skaga Rásin
Skaga Rásin er Opnuð Formlega 14 Mars 2016 af Hjónunum Daníel og Kristjana sem eiga og reka hana.
Leggjum við Mikla Áherslu á Góða Tónlist, Spjall, Fréttir á sammt Góðu Glensi.
Er öllum frjálst að koma og vera með Þátt á Skaga Rásini.
Hægt er að sækja um á Heimasíðunni okkar.
Þættirnir okkar eru komnir yfir 100 og fjölgar þeim stöðugt dag frá degi.
Erum við með Skemtilegt Dagskrágerðar Fólk á sammt góðum Tæknimanni og Eiganda sem sinnir báðum Hlutum samtímis.
Einns og framm kom hér að ofan gefst öllum kostur á að vera með Þátt eða Gesta þátt og hægt er að sækja um það á Heimasíðunni okkar.
Heimasíðan okkar er https://www.skagarasin.is/